29.10.2009 | 20:04
Verndum þetta fé ...
Tek undir það með fjölda fólks sem tjáð hefur sig um málið, að okkur ber að vernda þetta fé.
Ég skora á landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason að banna umsvifalaust slátrun þess og fyrirskipa a.m.k. tímabundið, endurflutnings fjárins til þess heima og lágmarks eftirlit.
Síðan yrði málið skoðað og metið með vitrænum hætti m.a. með tilliti til sérstöðu í þróun náttúru og framtíðargildis, sem stutt gæti sérstöðu og ferðaþjónustu á Vestfjörðum.
![]() |
Nítján kindur heimtar af Tálkna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað á að sleppa þeim aftur þar sem þær voru... annað er fáránlegt, og þessi manngarmur sem er að réttlæta þetta, hann á að tapa vinnunni sinni.. hann er ekki hæfur í starfið
DoctorE (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.