Sjónarmiđ pabbana??

Sami gamli prófíllinn enn í gangi á Íslandi í málefnum er varđa börn.

Enn í dag á Íslandi 2009 eru ENGÖNGU konur spurđar og kallađar til ráđgjafar hvernig best er ađ uppfćra löggjöf hér á landi til nútímans og heimildir (vegvísi) til handa dómara til ađ leysa úr hagsmunaárekstrum sem kunna ađ koma upp á milli foreldra viđ skilnađ/ sambúđarslit.

Ótrúlegt ađ sérstaklega hér sé ekki gćtt jafnrćđisreglu og jafnri kynjaskiptingu.

Útilokađ er ađ konur einar geti veriđ ráđgefandi í svona máli (fulltrúar ađeins annars hagsmunahópsins) og beinlínis ađför ađ feđrum eđa hreinn brandari.

Ekki get ég ímyndađ mér ađ nokkur réttsýn kona samţykki setu í svona skipađri nefnd.

Ţćr konur vita nefnilega, ađ ţađ hallar enn hrćđilega og dapurlega á feđur ... bćđi lagalega og ekki síst í útfćrslu ţessara mála/framfylgni á Íslandi (sem og víđa annars stađar í heiminum reyndar).

Ađalatriđiđ er ađ börnin hafa fyrst og í algerum forgangi, ótvírćđan og sjálfstćđan rétt til foreldra sinna og ber yfirvöldum ađ tryggja börnum ţađ ađ lögum og jafnframt í framkvćmd (međ lögskipađri eftirfylgni).

Foreldrar hafa síđan jafnan rétt til barna sinna hafi ţau ákveđiđ ađ skilja (eđa slíta sambúđ) en börnin eiga ekki ađ verđa "leiksoppar" duttlunga óánćgđra foreldra sem beita börnunum fyrir sig ... eins og alveg sérstaklega er algengt af hálfu móđur og hefur veriđ svo lengi sem menn muna.

Ţetta vitum viđ öll og ađeins fáar konum hafa tjáđ sig um svona mál opinberlega. 

Virđingarfyllst,

Jakob-Páll Jóhannsson

  


mbl.is Endurskođa reglur um forsjá, búsetu og umgengni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóley Björk Stefánsdóttir

Ég er alveg sammála ţér, ţetta er mjög ófaglegt og til ţess eins ađ viđhalda núverandi misrétti.

Sóley Björk Stefánsdóttir, 8.1.2009 kl. 21:32

2 Smámynd: Jakob-Páll Jóhannsson

Takk fyrri athugasemd ţína Sóley.

Hún gladdi mig og styrkir ţann málstađ sem hún stendur fyrir ... sem vonandi fyrr eđa síđar mun ná í gegn og verđa loks börnun okkar í ţeirri nútíđ og til framtíđar til ómćldrar gleđi. 

Ég trúi ađ hópurinn sé stór og af báđum kynjum, sem deilir ţessari afstöđu međ okkur, en vegna mjög sterkrar hefđar ţurfum viđ karlar/feđur mjög á konum eins og ţér ađ halda til ţess brjóta "vígin" ... hefja máls á ţessu opinberlega og kynna skýrleika ţessarar sýnar og ávinning fyrir heildina. 

Jakob-Páll Jóhannsson, 9.1.2009 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband