29.12.2009 | 15:25
Normalisering á normaliseringu ofan! Ekki ég!
Normalisering á normaliseringu ofan og smám saman verđur allt "bara eđlilegt" eins og fyrir hrun!??
Er ţađ ţangađ sem viđ viljum fara?
Ekki ég!
Líklegast vćntir mikill mikill meirihluti ţjóđarinnar af fulltrúum sínum í dag á ţingi svo og núverandi ríkisstjórn - já og örugglega ekki síst, opinberum eftirlitsstofnunum sínum s.s. FME, ađ tryggja siđsamlegra, nútímalegra og heilbrigđara ţjóđfélag á Íslandi - VIĐ SÉRHVERT SPOR TIL BREYTTS LANDSLAGS: NÝS ÍSLANDS - enda tilefniđ vćgast sagt ćriđ!
Er virkilega svona mikil skortur á "nýju", efnilegu, heiđarlegu fólki á Íslandi ađ viđ verđum endalaust ađ leita til sama fólksins - ć ofan í ć - međ fullri virđingu fyrir ţeim.
Steingrímur furđar sig á skipan í bankastjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.