1.10.2009 | 14:59
Eva Joly - ţökk sé ţér!
Sannarlega ánćgjulegt ađ rannsóknum og ađgerđum sérstaks saksóknara fleygir áfram og óháđ og hlulćgt sjónarhorn og athuganir reyndra erlendra sérfrćđinga á verk okkar Íslendinga undanfarin ár í fjármálageiranum, sanni nú vćntanlega nauđsyn tilkomu ţeirra ţjóđinni til ađstođar.
Ég tel ţađ hafa veriđ ómetanlegt lán ţjóđinni, ađ Eva Joly "rak á fjörur okkar" og samţykkti ađ vera ríkisstjórninni sérstakur ráđgjafi varđandi rannsókn "hrunsins".
Trčs trčs merci Mme Joly!
![]() |
Grunur um fjölda brota |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála.
Finnur Bárđarson, 1.10.2009 kl. 15:28
Tek undir ţetta međ ţér.
Ţráinn Jökull Elísson, 1.10.2009 kl. 21:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.