Máttur grunneđlisins - framkoma og heiđarleiki.

Hreiđar Már Sigurđsson, ţessi mér annars algerlega ókunni ... og nú eđlilega mjög svo umdeildi mađur, fannst mér standa sig vel í Kastljósi Sigmars ... jafnvel mjög vel. Hann kom mér sannast sagna á óvart!

Í ljósi ţungans sem á "umhverfi" ţessa manns hvílir, margţćttra núverandi rannsókna á "Íslands-hruninu" og ţeirrar ábyrgđar sem klárlega fólst starfi hans og í augum almennings endurspeglast m.a. í ţeim launum sem mađurinn ţáđi fyrir störf sín, ţá virtist hann mér standa af heiđarleika ađ baki ţeim svörum sem hann gaf og kom sér hvergi undan ađ svara.

Hvađ sem satt eđa ósatt er/reynist um ţennan mann og tengist fyrrum störfum hans, ţá er hráefniđ í honum örugglega gott og grunneđliđ "heiđarleiki." Ţannig kom hann a.m.k. mér fyrir sjónir.

Hann hefur eitthvađ tapađ sér í ... ţiđ muniđ: flugeldasýningu ungu hvítflibba-kandídatana sem allir vildu á stjörnuhiminninn ... gleymt jarđtengingunni viđ landiđ okkar og menninguna sína, en hann mun ţroskast og átta sig á ţví ... sem og viđ öll og betri tíđ ganga í garđ - örugglega :)


mbl.is Annarra ađ biđjast afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

Já og laug tví heidarlega ad allt vaeri og hefdi alltaf verid í fína standi hjá Kaupthingi erlendis og nefndi m.a. Svítjód í thví sambandi.

Sannleikurinn er hins vegar sá ad saenskir skattgreidendur thurftu ad henda 5 milljördum SEK í Kaupthing sídastlidid haust til thess ad bjarga innistaedueigendum frá frá tjóni.

Og sagdi svo ad einginn íslenskur banki hefdi ávaxtad betur peninga vidskiptavinana en Kaupthing.

Nei hér er greinilega eitthvad thad ad sem ólaeknisfródum mun erfitt ad átta sig á...

Jón Bragi Sigurđsson, 20.8.2009 kl. 14:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband